Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samkomulag um samþykktir
ENSKA
Articles of Agreement
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ekkert í þessum kafla hefur áhrif á réttindi og skyldur samningsaðilanna samkvæmt samkomulaginu um samþykktir Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, þar á meðal ráðstafanir í gjaldeyrismálum sem eru í samræmi við samkomulagið um samþykktir Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, að því tilskildu að samningsaðili setji engar takmarkanir á fjármagnsviðskipti, sem ekki samrýmast sérstökum skuldbindingum hans, nema skv. gr. 3.14 (Takmarkanir til að tryggja greiðslujöfnuð) eða að beiðni Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.

[en] Nothing in this Chapter shall affect the rights and obligations of the Parties under the Articles of Agreement of the International Monetary Fund (IMF), including the use of exchange actions which are in conformity with the Articles of Agreement of the IMF, provided that a Party shall not impose restrictions on capital transactions inconsistently with its specific commitments regarding such transactions, except under Article 3.14 (Restrictions to Safeguard the Balance of Payments) or at the request of the IMF.

Rit
[is] FRÍVERSLUNARSAMNINGUR MILLI EFTA-RÍKJANNA OG LÝÐVELDISINS TYRKLANDS

[en] FREE TRADE AGREEMENT BETWEEN THE EFTA STATES AND THE REPUBLIC OF TURKEY

Skjal nr.
UÞM2018070004 EFTA Tyrkland
Aðalorð
samkomulag - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira